Alt

BMJ energy ehf. býður upp á heildarlausnir fyrir örvirkjanir, dags daglega kallaðar heimavirkjanir. Stýribúnaðurinn okkar gerir m.a kleift að virkja minni læki en áður hefur verið talið mögulegt á hagkvæman og umhverfisvænann hátt og eykur um leið rekstaröryggi.

Ef þig langar að taka þátt í því að virkja smálæki Íslands á hagkvæman og umhverfisvænan hátt, skráðu þig þá á póstlistann hér til hliðar til að fylgjast með gangi mála.

Langi þig til að vita meira um möguleika á að virkja lækinn þinn, hafðu þá samband í síma 661-4172 eða sendu tölvupóst á bmj@bmj.is

Fylgist með BMJ energy á imgres

Making the worlds smartest Micro Hydro